# started 2014-08-17T08:45:30Z "\u00CDsland er n\u00E6st st\u00E6rsta eyjan \u00ED Evr\u00F3pu, 103 \u00FE\u00FAsund km\u00B2 a\u00F0 st\u00E6r\u00F0. \u00CDsland er \u00E1 heitum reit \u00E1 Atlantshafshryggnum t\u00E6plega 300 km austan vi\u00F0 Gr\u00E6nland. \u00C1 \u00CDslandi er mikil eldvirkni og v\u00ED\u00F0a jar\u00F0hiti, v\u00ED\u00F0a eru heitir hverir og er jar\u00F0hitinn n\u00FDttur til upphitunar h\u00FAsa. Um \u00FEa\u00F0 bil 10% eyjarinnar er undir j\u00F6klum, t\u00E6plega fj\u00F3r\u00F0ungur er gr\u00F3inn, r\u00FAmlega helmingur er au\u00F0n og um 75% telst til h\u00E1lendis."@is . "Nefnifall (skammstafa\u00F0 sem nf.) er fall sem fallor\u00F0 geta sta\u00F0i\u00F0 \u00ED. Nefnifall er almennt nota\u00F0 fyrir frumlag setninga og fyrir sagnfyllingar."@is . "Getur l\u00EDka \u00E1tt vi\u00F0 \u00CDslenska menningu, b\u00F3k Sigur\u00F0ar Nordals. \u00CDslensk menning er menning \u00CDslendinga. H\u00FAn er \u00FEekkt fyrir b\u00F3kmenntas\u00F6gu s\u00EDna, sem er bygg\u00F0 \u00E1 h\u00F6fundum fr\u00E1 12. og 14. \u00F6ldum."@is . "Au\u00F0ur Au\u00F0uns (f\u00E6dd \u00E1 \u00CDsafir\u00F0i 18. febr\u00FAar 1911, l\u00E9st 19. okt\u00F3ber 1999) var \u00EDslenskur l\u00F6gfr\u00E6\u00F0ingur og stj\u00F3rnm\u00E1lama\u00F0ur til margra \u00E1ra. H\u00FAn var fyrsta konan sem \u00FAtskrifa\u00F0ist \u00E1 \u00CDslandi sem l\u00F6gfr\u00E6\u00F0ingur og fyrsta konan sem var\u00F0 borgarstj\u00F3ri Reykjarv\u00EDkur og r\u00E1\u00F0herra \u00E1 \u00CDslandi."@is . "Sj\u00E1 a\u00F0greiningars\u00ED\u00F0una fyrir yfirlit yfir a\u00F0rar merkingar \u201EEvr\u00F3pa\u201CEvr\u00F3pa e\u00F0a Nor\u00F0ur\u00E1lfa er ein af sj\u00F6 heims\u00E1lfum jar\u00F0arinnar, \u00ED \u00FEessu tilviki m\u00E6tti frekar kalla \u00E1lfuna menningarsv\u00E6\u00F0i heldur en \u00E1kve\u00F0na sta\u00F0h\u00E1ttafr\u00E6\u00F0ilega heild, sem lei\u00F0ir til \u00E1greinings um landam\u00E6ri \u00E1lfunnar. Evr\u00F3pa er, sem heims\u00E1lfa, sta\u00F0sett \u00E1 miklum skaga \u00FAr As\u00EDu (Evr\u00F3puskaganum), og myndar me\u00F0 henni Evras\u00EDu.Landam\u00E6ri Evr\u00F3pu eru n\u00E1tt\u00FAruleg a\u00F0 mestu leyti."@is . "Fors\u00E6tisr\u00E1\u00F0herra \u00CDslands er h\u00F6fu\u00F0 r\u00EDkisstj\u00F3rnar \u00CDslands l\u00EDkt og \u00ED flestum \u00FEeim l\u00F6ndum \u00FEar sem h\u00F6fu\u00F0 r\u00EDkisstj\u00F3rnar er ekki \u00FEj\u00F3\u00F0h\u00F6f\u00F0ingi."@is . "Lofs\u00F6ngur er s\u00E1lmur eftir Matth\u00EDas Jochumsson vi\u00F0 lag Sveinbj\u00F6rns Sveinbj\u00F6rnssonar sami\u00F0 fyrir \u00FEj\u00F3\u00F0h\u00E1t\u00ED\u00F0 \u00ED tilefni af \u00FE\u00FAsund \u00E1ra afm\u00E6li \u00CDslandsbygg\u00F0ar \u00E1ri\u00F0 1874. Lag og lj\u00F3\u00F0 voru frumflutt af bl\u00F6ndu\u00F0um k\u00F3r vi\u00F0 h\u00E1t\u00ED\u00F0argu\u00F0s\u00FEj\u00F3nustu sem h\u00F3fst klukkan 10:30 \u00ED D\u00F3mkirkjunni \u00ED Reykjav\u00EDk sunnudaginn 2."@is . "Borgarstj\u00F3ri Reykjav\u00EDkur er \u00E6\u00F0sta emb\u00E6tti Reykjav\u00EDkurborgar. N\u00FAverandi borgarstj\u00F3ri er J\u00F3n Gnarr.\u00CD b\u00E6jarstj\u00F3rnarl\u00F6gum fyrir Reykjav\u00EDk sem sett voru \u00E1ri\u00F0 1907 var \u00ED fyrsta sinn kve\u00F0i\u00F0 \u00E1 um emb\u00E6tti borgarstj\u00F3ra. Emb\u00E6tti\u00F0 var augl\u00FDst \u00E1ri\u00F0 1908 og s\u00F3ttu tveir um st\u00F6\u00F0una, \u00FEeir P\u00E1ll Einarsson og Knud Zimsen. P\u00E1ll var r\u00E1\u00F0inn til sex \u00E1ra en a\u00F0 \u00FEeim t\u00EDma loknum \u00E1kva\u00F0 hann a\u00F0 h\u00E6tta st\u00F6rfum og Knud Zimsen t\u00F3k vi\u00F0 emb\u00E6ttinu."@is . "Noregur er land, \u00E1 Skandinav\u00EDuskaganum \u00ED Nor\u00F0ur-Evr\u00F3pu, hefur landam\u00E6ri a\u00F0 Sv\u00ED\u00FEj\u00F3\u00F0, Finnlandi og R\u00FAsslandi og er eitt Nor\u00F0urlandanna. \u00CD Noregi b\u00FAa um \u00FEa\u00F0 bil 5.000.000 manns (2012). H\u00F6fu\u00F0borg landsins er Osl\u00F3. Tungum\u00E1l Nor\u00F0manna er norska (sem hefur tv\u00F6 opinber ritunarform, b\u00F3km\u00E1l og n\u00FDnorsku), \u00E1samt sam\u00EDskum tungum\u00E1lum. Norskt talm\u00E1l einkennist af miklum m\u00E1ll\u00FDskumun. Notkun m\u00E1ll\u00FDsku \u00ED venjulegu talm\u00E1li er jafn algeng hj\u00E1 \u00FEeim sem nota b\u00F3km\u00E1l eins og \u00FEeim sem nota n\u00FDnorsku sem ritm\u00E1l."@is . "S\u00FDslur \u00CDslands eru fyrrverandi stj\u00F3rns\u00FDslueiningar sem eru ekki lengur opinberlega \u00ED gildi. \u00DE\u00F3 eru \u00ED gildi emb\u00E6tti s\u00FDslumanna en stj\u00F3rns\u00FDsluumd\u00E6mi s\u00FDslumanna r\u00E1\u00F0ast af legu sveitarf\u00E9laga. \u00CD daglegu tali er enn tala\u00F0 um s\u00FDslur.\u00CD flokkunarkerfi Sarps er minjum \u00FAthlutu\u00F0 landfr\u00E6\u00F0ileg sta\u00F0setning eftir s\u00FDslum."@is . "Danm\u00F6rk (danska: Danmark; frambur\u00F0ur ) er land \u00ED Evr\u00F3pu sem \u00E1samt Gr\u00E6nlandi og F\u00E6reyjum myndar Konungsr\u00EDki\u00F0 Danm\u00F6rk.Danm\u00F6rk samanstendur af J\u00F3tlandsskaga og 443 eyjum en af \u00FEeim eru 72 (2007) bygg\u00F0ar. Landi\u00F0 liggur a\u00F0 sj\u00F3 a\u00F0 vestan, nor\u00F0an og austan. A\u00F0 vestan er Nor\u00F0ursj\u00F3r, Skagerrak og Kattegat a\u00F0 nor\u00F0vestan og nor\u00F0austan og Eystrasalt a\u00F0 austan, en a\u00F0 sunnan \u00E1 Danm\u00F6rk landam\u00E6ri a\u00F0 \u00DE\u00FDskalandi vi\u00F0 su\u00F0urenda J\u00F3tlands.J\u00F3tland er skagi sem gengur til nor\u00F0urs \u00FAt \u00FAr Evr\u00F3puskaganum."@is . "Marteinn L\u00FAther (stundum l\u00EDka Marteinn L\u00FAter \u00E1 \u00EDslensku) (10. n\u00F3vember 1483 \u2013 18. febr\u00FAar 1546) (\u00FE\u00FDska: Martin Luther) var \u00FE\u00FDskur munkur af \u00C1g\u00FAst\u00EDnusarreglunni og pr\u00F3fessor \u00ED bibl\u00EDufr\u00E6\u00F0um vi\u00F0 H\u00E1sk\u00F3linn \u00ED Wittenberg. Hann er \u00FEekktastur fyrir a\u00F0 vera einn af si\u00F0b\u00F3tarm\u00F6nnum kirkjunnar \u00E1 16. \u00F6ld. Vi\u00F0 hann er kennd evangel\u00EDsk-l\u00FAthersk kirkja. L\u00FAther var fj\u00F6lh\u00E6fur gu\u00F0fr\u00E6\u00F0ingur og i\u00F0inn rith\u00F6fundur. Eftir hann liggur miki\u00F0 safn rita af \u00FDmsum toga."@is . "Konungsr\u00EDki\u00F0 Sv\u00ED\u00FEj\u00F3\u00F0 (s\u00E6nska: Konungariket Sverige) er land \u00ED Nor\u00F0ur-Evr\u00F3pu og eitt Nor\u00F0urlandanna. Landam\u00E6ri liggja a\u00F0 Noregi til vesturs og Finnlandi til nor\u00F0austurs, landi\u00F0 tengist Danm\u00F6rku me\u00F0 Eyrarsundsbr\u00FAnni. Einnig liggur landi\u00F0 a\u00F0 Eystrasaltinu til austurs. Sv\u00ED\u00FEj\u00F3\u00F0 er fj\u00F6lmennust Nor\u00F0urlanda me\u00F0 yfir n\u00EDu millj\u00F3nir \u00EDb\u00FAa en er \u00FE\u00F3 frekar strj\u00E1lb\u00FDlt. Langflestir \u00EDb\u00FAanna b\u00FAa \u00ED su\u00F0urhluta landsins.H\u00F6fu\u00F0borg Sv\u00ED\u00FEj\u00F3\u00F0ar er Stokkh\u00F3lmur."@is . "P\u00F3lland (p\u00F3lska: Polska), a\u00F0 fullu nafni L\u00FD\u00F0veldi\u00F0 P\u00F3lland (p\u00F3lska: Rzeczpospolita Polska, kass\u00FAb\u00EDska: P\u00F2lsk\u00F4 Rep\u00F9blika, siles\u00EDska: Polsko Republika), er land \u00ED Evr\u00F3pu. \u00DEa\u00F0 \u00E1 landam\u00E6ri a\u00F0 \u00DE\u00FDskalandi \u00ED vestri, T\u00E9kklandi og Sl\u00F3vak\u00EDu \u00ED su\u00F0ri, \u00DAkra\u00EDnu, Hv\u00EDta-R\u00FAsslandi og Lith\u00E1en \u00ED austri og R\u00FAsslandi \u00ED nor\u00F0ri. Landi\u00F0 \u00E1 str\u00F6nd a\u00F0 Eystrasalti og renna \u00FEar \u00E1rnar Odra og Visla \u00ED sj\u00F3. P\u00F3lland er 312.679 ferk\u00EDl\u00F3metrar a\u00F0 flatarm\u00E1li og er \u00FEa\u00F0 n\u00EDunda st\u00E6rsta land Evr\u00F3pu."@is . "H\u00E1sk\u00F3linn \u00E1 Akureyri er h\u00E1sk\u00F3li \u00ED b\u00E6num Akureyri \u00E1 \u00CDslandi sem stofna\u00F0ur var \u00E1ri\u00F0 1987. Hann hefur vaxi\u00F0 miki\u00F0 s\u00ED\u00F0an og \u00ED dag eru \u00FEar skr\u00E1\u00F0ir \u00ED kring um 1.500 nemendur en af \u00FEeim eru um 500 \u00ED fjarn\u00E1mi en um 900 \u00ED sta\u00F0bundnu n\u00E1mi. Sk\u00F3linn er me\u00F0al \u00FEeirra fremstu \u00E1 \u00CDslandi \u00E1 svi\u00F0i fjarn\u00E1ms."@is . "Handelsh\u00F8yskolen BI (\u00CDsl: Norski vi\u00F0skipta- og stj\u00F3rnunarh\u00E1sk\u00F3linn BI) er einkask\u00F3li, me\u00F0 h\u00F6fu\u00F0st\u00F6\u00F0var r\u00E9tt utan vi\u00F0 \u00D3sl\u00F3 \u00ED Noregi (h\u00F6fu\u00F0st\u00F6\u00F0varnar munu flytjast til \u00D3sl\u00F3 \u00ED \u00E1g\u00FAst 2005) \u00C1ri\u00F0 2002 voru um 19.500 nemendur vi\u00F0 sk\u00F3lan, af \u00FEeim voru um 10.000 \u00ED fullu n\u00E1mi, og um 390 starfsmenn. Sk\u00F3linn b\u00FD\u00F0ur upp \u00E1 fj\u00F6lbreytt n\u00E1m \u00ED vi\u00F0skiptafr\u00E6\u00F0um b\u00E6\u00F0i \u00E1 norsku og ensku. N\u00E6r allt n\u00E1m til mastersgr\u00E1\u00F0u er \u00E1 ensku.Sk\u00F3linn var stofna\u00F0ur \u00E1ri\u00F0 1943 sem r\u00E1\u00F0gjafafyrirt\u00E6ki er bau\u00F0 upp \u00E1 kv\u00F6ldsk\u00F3la \u00ED b\u00F3kf\u00E6rslu."@is . "Sveitarf\u00E9lag er sv\u00E6\u00F0isbundin stj\u00F3rns\u00FDslueining innan r\u00EDkis sem er l\u00E6gra sett en yfirstj\u00F3rn r\u00EDkisins. Sveitarf\u00E9l\u00F6g hafa yfirleitt sk\u00FDrt \u00E1kv\u00F6r\u00F0u\u00F0 landam\u00F6rk og taka oft yfir eina borg, b\u00E6 e\u00F0a \u00FEorp e\u00F0a sveitah\u00E9ra\u00F0. Ein skilgreining \u00E1 sveitarf\u00E9lagi er a\u00F0 \u00FEau s\u00E9u l\u00E6gstu stj\u00F3rns\u00FDslueiningarnar sem hafa l\u00FD\u00F0r\u00E6\u00F0islega kj\u00F6rna stj\u00F3rn.Sveitarf\u00E9l\u00F6g sj\u00E1 yfirleitt um grunn\u00FEj\u00F3nustu vi\u00F0 borgarana \u00E1 bor\u00F0 vi\u00F0 sorphir\u00F0u, sk\u00F3la og almenningssamg\u00F6ngur."@is . "\u00CDslenska er ind\u00F3evr\u00F3pskt, germanskt og vesturnorr\u00E6nt tungum\u00E1l sem er einkum tala\u00F0 og rita\u00F0 \u00E1 \u00CDslandi og er m\u00F3\u00F0urm\u00E1l langflestra \u00CDslendinga. \u00DEa\u00F0 hefur teki\u00F0 minni breytingum fr\u00E1 fornnorr\u00E6nu en \u00F6nnur norr\u00E6n m\u00E1l og er skyldara norsku og f\u00E6reysku en s\u00E6nsku og d\u00F6nsku."@is . "Fyrir \u00FEr\u00E1\u00F0lausu nettenginguna m\u00E1 sj\u00E1: Heitur reitur (net).Heitur reitur er \u00ED jar\u00F0fr\u00E6\u00F0i sta\u00F0ur \u00E1 yfirbor\u00F0i jar\u00F0ar \u00FEar sem eldvirkni er mikil s\u00F6kum m\u00F6ttulstr\u00F3ks sem af ber heita kviku \u00FAr i\u00F0rum jar\u00F0ar upp a\u00F0 jar\u00F0skorpunni (sem af \u00FEessum s\u00F6kum er \u00FEynnri en annars sta\u00F0ar), um 50 heitir reitir eru \u00FEekktir, helstir \u00FEeirra eru Hawaii, \u00CDslands og Yellowstone reitirnir."@is . "\u00CDslensk sk\u00E1ld og rith\u00F6fundarFlokkun sk\u00E1lda \u00E1 aldir fer hvorki eftir f\u00E6\u00F0ingar\u00E1ri n\u00E9 d\u00E1nar\u00E1ri, heldur er mi\u00F0a\u00F0 vi\u00F0 hven\u00E6r sk\u00E1ldin voru virkust og g\u00E1fu mest \u00FAt. Listinn er ekki t\u00E6mandi."@is . "Sk\u00E1ld er s\u00E1 sem yrkir lj\u00F3\u00F0 (lj\u00F3\u00F0sk\u00E1ld). Heiti\u00F0 er einnig nota\u00F0 um leikritah\u00F6funda (leiksk\u00E1ld), enda voru leikrit skrifu\u00F0 \u00ED bundnu m\u00E1li fram \u00E1 19. \u00F6ld. Heiti\u00F0 er sjaldnar nota\u00F0 um rith\u00F6funda \u2014 \u00FE\u00E1 sem semja sk\u00E1lds\u00F6gur.Stundum eru athafnamenn upphafnir me\u00F0 \u00FEv\u00ED a\u00F0 kalla \u00FE\u00E1 \u201Eathafnask\u00E1ld\u201C og einnig eru til svok\u00F6llu\u00F0 n\u00FDyr\u00F0ask\u00E1ld."@is . "H\u00E1sk\u00F3linn \u00ED Reykjav\u00EDk (HR) er ranns\u00F3knar- og menntastofnun sem \u00FAtskrifar nemendur \u00FAr fj\u00F3rum deildum. \u00DE\u00E6r eru lagadeild, t\u00E6kni- og verkfr\u00E6\u00F0ideild, t\u00F6lvunarfr\u00E6\u00F0ideild og vi\u00F0skiptadeild. Vi\u00F0 HR er jafnframt starfr\u00E6ktur Opni h\u00E1sk\u00F3linn \u00ED HR, sem s\u00E9rh\u00E6fir sig \u00ED s\u00ED- og endurmenntun fyrir s\u00E9rfr\u00E6\u00F0inga og stj\u00F3rnendur. Jafnframt geta nemendur sem vantar tilskilinn undirb\u00FAning stunda\u00F0 n\u00E1m \u00ED frumgreinadeild og a\u00F0 \u00FEv\u00ED loknu s\u00F3tt um grunnn\u00E1m."@is . "Sveinn Bj\u00F6rnsson (27. febr\u00FAar 1881 \u00ED Kaupmannah\u00F6fn \u00ED Danm\u00F6rku \u2013 25. jan\u00FAar 1952) var fyrsti forseti \u00CDslands. Kona hans var d\u00F6nsk og h\u00E9t Georg\u00EDa Bj\u00F6rnsson (f\u00E6dd Georgia Hoff-Hansen). \u00DEau \u00E1ttu sex b\u00F6rn. Elsti sonur hans, Bj\u00F6rn Sv. Bj\u00F6rnsson, var mj\u00F6g umdeildur eftir seinni heimsstyrj\u00F6ldina vegna tengsla sinna vi\u00F0 \u00FE\u00FDska nasistaflokkinn."@is . "R\u00FAssneska sambandsr\u00EDki\u00F0 (r\u00FAssneska: \u0420\u043E\u0441\u0441\u0438\u0301\u0439\u0441\u043A\u0430\u044F \u0424\u0435\u0434\u0435\u0440\u0430\u0301\u0446\u0438\u044F, umritun: Ross\u00EDjskaja Feder\u00E1cija) e\u00F0a R\u00FAssland (r\u00FAssneska: \u0420\u043E\u0441\u0441\u0438\u0301\u044F, umritun: Ross\u00EDja) er v\u00ED\u00F0femt land \u00ED Austur-Evr\u00F3pu og Nor\u00F0ur-As\u00EDu. Landi\u00F0 er \u00FEa\u00F0 langst\u00E6rsta a\u00F0 flatarm\u00E1li \u00ED heiminum, \u00FEa\u00F0 er n\u00E1nast tv\u00F6falt st\u00E6rra en Kanada sem er n\u00E6stst\u00E6rst. Landi\u00F0 er einnig \u00FEa\u00F0 sj\u00F6unda fj\u00F6lmennasta \u00ED heiminum.Landi\u00F0 var \u00E1\u00F0ur mikilv\u00E6gasta sambandsl\u00FD\u00F0veldi Sov\u00E9tr\u00EDkjanna en hlaut sj\u00E1lfst\u00E6\u00F0i eftir upplausn \u00FEeirra \u00E1ri\u00F0 1991."@is . "Mosfellsb\u00E6r (einnig kalla\u00F0ur Mos\u00F3 \u00ED talm\u00E1li) er sveitarf\u00E9lag sem liggur nor\u00F0austan vi\u00F0 Reykjav\u00EDk.Mosfellsb\u00E6r var\u00F0 til 9. \u00E1g\u00FAst 1987 \u00FEegar Mosfellshreppur f\u00E9kk kaupsta\u00F0arr\u00E9ttindi.Nokkrar sundlaugar fyrirfinnast \u00ED Mosfellsb\u00E6, eins og sundlaugin Varm\u00E1 og L\u00E1gafellslaug."@is .